Milltek sport er fyrirtæki sem stofnað var 1983 af sannkölluðum bílaáhugamanni, fyrirtækið befur orðið leiðandi framleiðandi á sport pústkefurm og eru sífelt að auka vöurúrvalið.
Milltek eru er með höfuðstöðvar í Englandi en eru einnig með tilraunar aðstöðu á hinum víðfræga Nürburgringí þýskalandi. Öll þeirra pústkerfi eru hönnuð, þróuð og prófuð innanhús með besta mögulega tækjabúnaði. Milltek hafa undir höndum marga af fremstu verkfræðingum í þessum bransa sem gerir þeim kleift að vera með þeim fyrstu að koma með nýjar vörur á markað og framúrstefnulega hönnun.
Milltek eru með kerfi í margar gerðir bíla, sama hvort fólk er að leita af downpipe, cat-back kerfum eða heildarlausn á pústkerfum þá eru góðar líkur á að Milltek hafi uppá eitthvað að bjóða. Þeir eru gjarnan með mismunandi ´úrval fyrir bíla, sama hvort það séu púststútar eða tegund af hvarfakútum.
Með Milltek pústkerfum ertu að fá flottara og kröftugra hljóð ásamt aukningu í afli!
Á hnappnum hér fyrir neðan er hægt að skoða úrvalið á heimasíðu Milltek.