Sparið eldsneyti og peninga meðan þið dragið úr mengun með Viezu sparnaðarforritun sem er í boði fyrir flesta diesel bíla, 4x4 bíla, húsbíla og sendibíla.
Allt að 20% eldsneytissparnaður. Algengur sparnaður 8 – 12%
Þú ekur lengra á hverjum lítra
Dregur úr mengun - Allt að 20% minni mengun
Snarpara viðbragð við inngjöf – ekkert hik
Mýkra og ákveðnara átak
Þónokkur aukning á afli og aukið tog
Truflar ekki venjuleg bilanagreiningartæki
Tæknimenn Viezu hafa þróað einstaka afurð sem leiðir til umtalsverðs sparnaðar í eldsneytisnotkun samhliða aukinni aksturshæfni bílsins. Einnig dregar sparnaðar forritunin úr mengun dísel bíla sem ætti að vera mikilvægur punktur fyrir alla.
Allir bílaframleiðendur setja ákveðin mörk sem takmarka afl og sparneytni bílanna vegan mismunandi markaðsaðstæðna. Allt frá mismunandi gæðum eldsneytis í hinum ýmsu löndum til mismunandi skattlagningar og efnahags. Staðlaðir bílar eru því aldrei með fullnýtta getu hvorki með tilliti til afls né eyðslu.
Við einföldum hlutina með því að forrita vélatölvuna þannig að hún nái fram hámarks sparneytni bílsins ásamt því að skila ánægjulegri aflaukningu í leiðinni.
Mikilvægasti ávinningurinn er að sjálfsögðu að draga úr kostnaði með sparnaðarstillingunni. Þetta þýðir að hvert sem verðið á eldsneytinu er, þá sparast meira eftir því sem meira er ekið með vandlega fínstillta vél.