www.kraftkort.is
  • Forsíða
  • Viezu
  • Sparnaðarstilling
  • Kraftstilling
  • Revo
  • Milltek
  • Vossen

Vossen felgur

Vossen er felgu framleiðandi frá Bandaríkjunum sem hefur verið starfandi síðan 2006. Vossen bjóða uppa gífurlegt úrval af felgum sem hægt er að útbúa fyrir flestar gerðir bíla. Felgurnar sem Vossen bjóða uppá hágæða felgur sem eru sérpantaðar undir hvern og einn bíl sem tryggir að þær passi fullkomlega undir bílinn og klára þannig heildar útlit bílsins. Felgurnar frá Vossen eru á mjög breiðu verðbili eftir því hvaða framleiðslumáti er á felgunum og því ættu flestir að finna felgur sem henta sér.

Vossen hefur sett margra ára þróunarvinnu í að komast á þann stað að vera eitt af fáum fyrirtækjum sem hanna, þróa og framleiða hertar felgur allt innanhús. 

Þar sem felgurnar eru sérgerðar eftir pöntun er hægt að fá felgurnar í mismunandi stærðum, breiddum, dýptum og bolta mynstrum. Einnig er um að velja hátt í 50 mismunandi liti á felgurnar, því má með sanni segja að allir geta fundið eitthvað sem ætti að vekja áhuga þeirra.

Hægt er að skoða felgu úrvalið frá Vossen bæði myndir, liti og myndir af felgum undir mismunandi bílum á heimasíðunni, þú kemst inná hana með hnappnum hér fyrir neðan.



Heimasíða Vossen

Nokkrar myndir af felgum sem Vossen hefur uppá að bjóða

Site powered by Weebly. Managed by FreeLogoServices.com
  • Forsíða
  • Viezu
  • Sparnaðarstilling
  • Kraftstilling
  • Revo
  • Milltek
  • Vossen